Lenovo ThinkVision P27h-30 skjár 27" QHD 2560x1440 USB-C/DP (inn/út)/HDMI/RJ45
ThinkVision P27h-30 QHD skjár sem er einstaklega vel hannaður og tengist m.a. við fartölvur með USB-C og þurfa þær því ekki dokkur. Hleður tölvuna gegnum USB-C og styður DisplayPort daisy chain.
Skjárinn er með blágeislavörnina TUV Eyesafe og kemur litastilltur frá verksmiðju.
· Hámarksupplausn: 2560x1440 QHD
· Ljósstyrkur: 350cd/m2
· Skerpa: 1000:1, 3M:1
· Litróf (col. gamut): 95% DCI-P3, 99% sRGB, 99% BT.709
· Svartími: 4ms g-g
· Tengi: USB-C, HDMI 2.0, DisplayPort 1.4, Ethernet RJ45, DP ÚT
· USB-C hleðsla: 100W (max)
· Kaplar: USB-C 1,8m
· Innb. 1Gb ethernet
· Orkunotkun: 27-150W
· Hægt að stilla halla skjásins (-5°fram, 23,5° aftur), hækka um 155mm og snúa (pivot) um +/-90°
· 3ja ára ábyrgð á verkstæði