
Við komum með golfhermi til þín
Ert þú að halda viðburð og langar að bjóða upp á eitthvað einstakt? Við bjóðum upp á golfherma leigu. Við mætum á svæðið, setjum allt upp og kennum ykkur á búnaðinn. Á stærri viðburðum þar sem erfitt er að halda utan um gesti bjóðum við einnig upp á að hafa starfsmann á staðnum sem stýrir aðgengi að herminum og sér til þess að allt gangi smurt fyrir sig.
Gott að hafa í huga áður en þú bókar golfhermi
Stærð rýmis
Svo að við getum sett upp golfhermi á þínum viðburði þarf lofthæðin að vera meiri en 310cm, breiddin á rýminu þarf að vera yfir 400cm og dýptin meiri en 500cm.
Starfsmaður eða ekki ?
Við komum alltaf og setjum upp búnaðinn og gerum tilbúið auk þess að kenna fólki á allt. Á stærri viðburðum bjóðum við upp á að hafa starfsmann á staðnum sem stýrir aðgengi að golfherminu.
Golfkylfur
Við komum með golfsett sem hægt er að nota en einnig getur fólk notað eigið golfsett ef það vill.
Golfkennsla
Hægt er að bóka golfkennslu með golfherminum. Við bjóðum upp á einkatíma en einng hóptíma sem er tilvalið fyrir vinnustaði.
Golfhermir með starfsmanni
229.000kr
- Endalaust golf í heilan dag
- Við sjáum um uppsetningu og tökum niður í lok dags
- Fullkomið fyrir stærri viðburði
- Starfsmaður frá Golfhermi verður á staðnum og stýrir aðgengi að herminum og aðstoðar
Sérfræðingur
Fáðu tilboð
- Við sérsníðum pakka að þínum þörfum. Hvort um er að ræða hálfan dag eða nokkrar vikur þá skiptir það ekki máli.
- Hafðu samband og við setjum upp tilboð fyrir þig
Golfhermir
179.000kr
- Endalaust golf í heilan dag
- Uppsetning og frágangur í lok dags
- Kennsla á tækjabúnað og aðstoð í gegnum síma
- Fullkomið fyrir starfsmanna hópa og aðra minni viðburði
- Viltu hafa hann lengur en einn dag? hafðu samband og við gerum tilboð í lengri leigu fyrir þig