GAMING TWO leikjaturn

https://www.golfhermir.is/web/image/product.template/27/image_1920?unique=bf32d86
(0 umsögn)

GAMING TWO er frábær leikjaturn með GIGABYTE móðurborði með 0db snjallstýringu á viftur Hentar mjög vel fyrir flesta golfherma eins og Garmin, Foresight, Skytrak, GSPro og TGC2019.

Thermaltake View 270 TG ARGB turnkassi
AMD Ryzen 5 7500F 6 kjarna örgjörvi
Gigabyte B650M DS3H DDR5 móðurborð
32GB ADATA DDR5 6000MHz Lancer Blade
1TB SSD PCIe Adata Legend 800 diskur
8GB RTX 4060 Ti Gainward Ghost skjákort
Thermaltake Astria 200 ARGB örgjörvakæling
Seasonic B12-BC Bronze 650W aflgjafi, 5 ára ábyrgð
7.1 HD Audio með Noise Guard
Styður PC Game Pass áskrift, 100+ leikir og EA Play
Windows 11, meiri dýnamík í alla leiki með Auto HDR
Þráðlaust netkorti með Wi-Fi 6 og Bluetooth 5.3


Tækniupplýsingar

Örgjörvi

Tegund örgjörva AMD
Gerð örgjörva Ryzen 5 7500F
Fjöldi kjarna 6
Fjöldi þráða 12
Klukkutíðni örgjörva 3.7 GHz
Hámarks klukkutíðni örgjörva 5.0 GHz
Cache 32 MB



Vinnsluminni (RAM)

Innra vinnsluminni 32 GB
Mesta vinnsluminni 128 GB
Tegund vinnsluminnis DDR4-SDRAM
Fjöldi minniskubba 2 x 16GB
Fjöldi minnisraufa 4
Klukkutíðni 6000 MHz



Minni

Geymslupláss 1 TB
Harður diskur M.2 NVMe
Diskadrif Nei
Diskatengi M.2 NVMe
Diskastærð M.2 2280
Kortalesari Nei



Skjákort

Sér skjákort Já
Sjálfstætt skjákort NVIDIA GeForce RTX 4060 Ti
Skjálfstætt skjákort / minnistýpa GDDR6
Sjálfstætt skjákort / minnisstærð 8 GB
Skjákort á móðurborði Nei



Þráðlausar tengingar

Ethernet - LAN Já
Ethernet LAN gagnahraði 10, 100, 1000Mbit/s
WiFi já
Bluetooth já



Um

Kubbasett A620M
Hljóðkubbur Realtek 7.1 channels
Gerð vöru PC



Hugbúnaður

Stýrikerfi uppsett á tæki Windows 11 Home



Orka

Spennugjafi 650W 80+ Bronze Seasonic

279.990 kr 279990.0 ISK 279.990 kr

279.990 kr

Hafið samband til að versla

    Þessi samsetning er ekki til.