Golfbays kennslumotta (1,5m x 1,5m)

https://www.golfhermir.is/web/image/product.template/24/image_1920?unique=1f406ac
(0 review)

Kennslumottan hentar vel þeim sem vilja bæta sinn leik og býður upp á merkingar og línur til að hjálpa við uppstillingu.

Mottan samanstendur af 15mm nælon lagi sem liggur ofan á 20mm grunni sem dempar höggið.

Hægt er að leggja mottuna beint á gólfið en einnig í sérbúinn ramma sem heldur henni stöðugri.

69,990 kr 69990.0 ISK 69,990 kr

Not Available For Sale

    This combination does not exist.