Stærri Uppsetningar

Við bjóðum upp á alhliðaþjónustu í golfhermum frá mörgum af þekktustu framleiðendum í heimi.

Við getum gert tilboð í golfherma af fullkomnustu gerð uppsetta með smíðavinnu og öðru sem þarf til að hanna og byggja aðstöðu á heimsmælikvarða.

Hjá okkur starfa smiðir með áralanga reynslu af ýmsum uppsetningum, leitaðu ekki langt yfir skammt og fáðu okkur til að sjá um málið frá a-ö.

Hafðu samband á golfhermir@golfhermir.is með þína hugmynd og fáðu tilboð