






SkyTrak golfhermir
kr430,000
Viltu prófa áður en þú kaupir? Ekkert mál, pantaðu tíma með því að senda okkur tölvupóst á golfhermir@golfhermir.is
SkyTrak hermir með járnhlíf til að verja herminn fyrir hnjaski og höggum. Einnig með eins árs áskrift af "Game improvement plan" hjá SkyTrak.
Hægt er að nýta t.d. Ipad til að sýna niðurstöður og fá góða greiningu á höggum.
Nánari upplýsingar um "Game improvement pakkann"
Ef nota á SkyTrak til að spila golfvelli þarf að tengja hann við tölvu og nota hugbúnað eins og til til dæmis TGC2019
Eigum Skytrak oftast til á lager annars er afhendingartími 7-14 dagar.
Getum útvegað flestar aðrar gerðir af golfhermum
Við bjóðum upp á "Pei" raðgreiðslur til allt að 36 mánaða.