Góður höggskjár sem er þéttofinn úr sterku efni sem tryggir lágmarks hávaða og afbragðsendingu. Þrátt fyrir að vera ofinn gefur skjárinn góð myndgæði og skýra liti.
Búið er að sauma „augu“ í endana á þremur hliðum svo auðvelt er að koma skjánum fyrir.
Væntanlegt á lager 15. Janúar