fbpx
“No matter how good you get you can always get better and that’s the exciting part.” Tiger Woods

Skytrak Pakki - Stór

kr.1,350,000

Í þessum pakka er nánast allt innifalið sem þarf til þess að gera flottan golfhermi

Innifalið er:

SkyTrak með Game Improvent og járnhlíf

TGC2019 Hugbúnaðurinn með yfir 150.000 golfvöllum

Höggskjár ( val um 3 x 3  eða 2,7 x 3 metra)

Motta 150 cm

skjávarpi  Optoma EH460ST short throw skjávarpi

Loftfesting fyrir skjávarpa

HDMI kapall

Leikjafartölva

Uppsetning á hugbúnaði

Eina sem vantar þá er að smíða léttan ramma til að hengja upp höggskjáinn og byrja að spila.

 

Afhendingartími getur verið misjafn á vörum – yfirleitt er flest til á lager. sendu okkur endilega fyrirspurn fyrir pöntun til að fá nákvæman afhendingartíma á allar vörur.

 

 

Share on facebook
Deila á Facebook

Skytrak Pakki - Stór

Share on facebook
Vöruflokkur

Fleiri vörur

Ertu með spurningar um þessa vöru?