Markmið okkar er að gera íslenskum kylfingum kleift að setja upp sinn eigin fullkomna golfhermi án þess að verðin séu hærri en erlendis.

Hægt er að leggja inn pöntun hér á síðunni án þess að greiða fyrir, við förum þá yfir pöntun og áætlaðan afhendingartíma og sendum greiðsluupplýsingar til viðskiptavinar.

Eftir að greiðsla berst leggur pöntun af stað og er afhend kaupanda við komu til landsins.

Við höldum lager í lágmarki og getum með því haldið verðum eins lágum og kostur er.

 

ATH: Öllu jöfnu má gera ráð fyrir að afhendingartími sé um 1-2 vikur en vegna mikilla vinsælda á SkyTrak hermum í augnablikinu er afhendingartími á þeim töluvert lengri eins og er. Því er tilvalið að panta sem fyrst til að geta æft sveifluna í vetur.

Við bjóðum upp á Pei greiðsludreyfingu til allt að 36 mánaða.