Við höfum tekið í sölu golfbíla frá Excar, Excar bílarnir eru framleiddir í kína og hafa verið í notkun á Íslandi í þónokkurn tíma við góða reynslu.

ATH Fyrsta pöntun er uppseld

Næsta pöntun lendir hjá okkur vorið 2022.Við getum þó sérpantað bíla ef um þrjá eða fleiri bíla er að ræða. hafðu samband og kynntu þér málið. 

Til að staðfesta bíl fyrir næsta vor þá er um að gera að hafa samband sem fyrst og fá að velja lit og annan búnað sem óskað er eftir. staðfestingargjald er aðeins 50 þúsund og rest er greidd við afhendingu. Við bjóðum upp á Pei greiðsludreifingu.

Pantanir sem berast fyrir 1.Ágúst 2021 eru á 4% afslætti

Um er að ræða mjög flotta útgáfu með Lithium rafhlöðum og hlaðinn aukabúnaði. Lithium rafhlöðurnar gera bílinn mun sprækari og auðeldari í rekstri en eldri týpur.

Kosturinn við Lithium batterí:

Búnaður og frekari upplýsingar.

Ef þú hefur áhuga að kynna þér þetta nánar þá geturðu sent okkur tölvupóst á  golfhermir@golfhermir.is eða með því að fylla út formið hér að neðan.

Verð 1.250.000 *mv. gengi 1.Júní 2021

Selt magn.
100%
Previous
Next

Sendu okkur fyrirspurn