Við höfum tekið í sölu golfbíla frá Excar, Excar bílarnir eru framleiddir í kína og hafa verið í notkun á Íslandi í þónokkurn tíma við góða reynslu.

ATH Fyrsta pöntun er uppseld

Næsta pöntun verður líklega ekki fyrr en fyrir sumarið 2022.Hafir þú áhuga á að kaupa golfbíl fyrir sumarið 2022, hafðu samband og skráðu þig á póstlista hjá okkur án allra skuldbindinga og við höfum samband þegar næsta sending verður pöntuð fyrir áramótin. 

Við getum þó sérpantað bíla ef um þrjá eða fleiri bíla er að ræða. hafðu samband og kynntu þér málið. 

Um er að ræða mjög flotta útgáfu með Lithium rafhlöðum og hlaðinn aukabúnaði. Lithium rafhlöðurnar gera bílinn mun sprækari og auðeldari í rekstri en eldir týpur.

Kosturinn við Lithium batterí:

 • Töluvert léttari en eldri tegundir af rafhlöðum og því er bíllinn mun sprækari
 • Fljótari hleðsla
 • Minna viðhald
 • Betri ending
 • 4 ára ábyrgð á rafhlöðum

Búnaður og frekari upplýsingar.

 • Lithium battery 48V 80AH
 • KDS AC 5KW Mótor
 • 16:1 drif
 • 10 “ álfelgur
 • Fellanleg framrúða
 • Kemur með ljósum og stefnuljósum
 • Hlíf fyrir golfsettið aftan á bílnum
 • Kælibox
 • USB hleðsla fyrir farsíma
 • Mögulegt að fá léttar reghlífar (sjá mynd)

Ef þú hefur áhuga að kynna þér þetta nánar þá geturðu sent okkur tölvupóst á  golfhermir@golfhermir.is eða með því að fylla út formið hér að neðan.

Verð 1.250.000 m.vsk

Selt magn. 100%

Sendu okkur fyrirspurn