Við höfum tekið í sölu golfbíla frá Excar, Excar bílarnir eru framleiddir í kína og hafa verið í notkun á Íslandi í þónokkurn tíma við góða reynslu.

ATH aðeins 1 stk eftir í þessari pöntun

Takmarkað magn í boði aðeins 8 stykki verða flutt inn af okkur fyrir sumarið 2021

um er að ræða mjög flotta útgáfu með Lithium rafhlöðum og hlaðinn aukabúnaði. Lithium rafhlöðurnar gera bílinn mun sprækari og auðeldari í rekstri en eldir týpur.

kosturinn við Lithium batterí:

 • töluvert léttari en eldri tegundir af rafhlöðum og því er bíllinn mun sprækari
 • fljótari hleðsla
 • Minna viðhald
 • Betri ending
 • 4 ára ábyrgð á rafhlöðum

Búnaður og frekari upplýsingar.

 • Lithium battery 48V 80AH
 • KDS AC 5KW Mótor
 • 16:1 drif
 • 10 “ álfelgur
 • fellanleg framrúða
 • kemur með ljósum og stefnuljósum
 • Hlíf fyrir golfsettið aftan á bílnum
 • kælibox
 • USB hleðsla fyrir farsíma
 • mögulegt að fá léttar reghlífar (sjá mynd)

Ef þú hefur áhuga að kynna þér þetta nánar þá geturðu sent okkur tölvupóst á  golfhermir@golfhermir.is eða með því að fylla út formið hér að neðan.

Afhendingartími yrði á vormánuðum 2021

Verð 1.250.000 m.vsk

Hægt er að festa sér bíl með því að greiða 40% við pöntun og rest við afhendingu

við getum aðstoðað við fármögnun

sé fullt verð greitt við pöntun reiknast 5 % staðgreiðsluafsláttur.

Selt magn. 87%

Sendu okkur fyrirspurn