Fyrsta sending lenti hjá okkur á dögunum og hafa fyrstu pantanir verið afgreiddar. Við fengum þær gleðifréttir í dag að við munum fá fleiri SkyTrak golfherma en áður stóð til boða. Því eru ennþá nokkrir óseldir hjá okkur með stuttan afgreiðslutíma.  Hægt er að tryggja sér eintak í vefverslun okkar hér að neðan. 


Við bjóðum upp á að dreifa greiðslum í allt að 48 mánuði með pei ef pantað er á vefnum.