Vellir í TGC2019

TGC2019 hugbúnaðurinn býður upp á mikinn fjölda golfvalla til að spila, sumir eru raunverulegir vellir sem eru endurgerðir í leiknum. Flestir vellir eru ekki gefnir út af TGC heldur búnir til af áhugasömum notendum og geta þeir því verið bæði mjög raunverulegir og nákvæmir en sumir geta verið síðri.  Góð regla er að velja LIDAR […]