Trackman 4

Radar og myndavél saman

Nákvæmni  

Áreiðanleiki

Traust

Trackman 4 er ekki af ástæðulausu einn vinsælasti golfhermirinn á Íslandi og þó víðar væri leitað.
Einfaldur í notkun, áreiðanlegur og þjónusta Trackman er til fyrirmyndar.

Taktu þátt í keppnum á þínum heimavelli

Í Trackman getur þú skráð þig til leiks í keppnum út um allan heim í Trackman virtual leaguehttps://www.trackman.com/golf/tournaments

Trackman og viðskiptavinir Golfhermir.is

Að fjárfesta í golfhermi getur verið stór ákvörðun. Mikilvægt er því að tryggja að allt gangi vel fyrir sig og að sá búnaður sem keyptur er henti aðstæðum hverju sinni.

Trackman hermana þarf eflaust ekki að kynna fyrir Íslendingum en þeir hafa verið þeir alvinsælustu hér á landi. Okkar hlutverk er að koma með góðar ráðleggingar, aðstoða við val á öðrum búnaði og jafnvel sjá um smíði og uppsetningu á þínu rými.

Allur Trackman búnaður sendist beint frá Trackman til viðskiptavinar. Verðin hjá okkur eru þau sömu og ef verslað er beint við Trackman. Afhendingartími er að jafnaði um 2-4 vikur frá pöntun.

Senda fyrirspurn