NET RETURN PRO SERIES V2 pakki með mottu

Afhendingartími 2-3 vikur

 

Package Includes:
 • Home Series V2 Sport Net and Frame (Black Powder Coated Aluminum)

 

 • Side Barriers (Pair)

 

 • Pro Turf – 6′ Wide x 10′ Long (42 oz. Nylon / 54 lbs. / 3/4″ Thick)

 

 • Two Rubber Tee’s – 1.75″ and 2.25″

 

 • Sandbags (Quantity 4)

 

 • Duffle Bag

 

Pro Series V2 Net

Um er að ræða nýjustu vöruna frá „The net return“ sem ber heitið „The pro series V2“.

Framleiðandinn vill meina að um sé að ræða eina slíka netið í heiminum sem skilar boltanum ávallt aftur til kylfings og endist að lágmarki í 250.000 högg. Efnið í netinu er hannað til að þola boltahraða sem aðeins þeir bestu ná og á að veita viðskiptavinum áhyggjulausa upplifun svo árum skiptir.

Mál og þyngd:

  • Hæð: 229cm
  • Breidd: 244cm
  • Dýpt: 107cm
  • Þyngd: 12.8kg
  • Þyngd á mottu: 24.5kg
Hliðarnar á vörunni

Hliðarnar eru hannaðar með það í huga að boltinn sleppi aldrei út úr netinu og skili sér aftur til kylfings.

Mottan

Mottan er sérstaklega hönnuð fyrir þessa einu vöru. Hana er hægt að nýta bæði innan- og utandyra. Mottan er 183cm * 305cm.

Gervigrasið á mottunni er úr nylon og undir henni er 5mm þykkur svampur og mottunni er auðvelt að rúlla upp og flytja á milli staða. Motann er u.þ.b. 25kg og 2cm á þykkt. Henni fylgja tvö stk. „Rangemart“ gúmmí tí.

275.000kr.

UM OKKUR

HAFA SAMBAND

Flettu Efst