Um er að ræða nýjustu vöruna frá „The net return“ sem ber heitið „The pro series V2“.
Framleiðandinn vill meina að um sé að ræða eina slíka netið í heiminum sem skilar boltanum ávallt aftur til kylfings og endist að lágmarki í 250.000 högg. Efnið í netinu er hannað til að þola boltahraða sem aðeins þeir bestu ná og á að veita viðskiptavinum áhyggjulausa upplifun svo árum skiptir.
Mál og þyngd:
Hliðarnar eru hannaðar með það í huga að boltinn sleppi aldrei út úr netinu og skili sér aftur til kylfings.
Mottan er sérstaklega hönnuð fyrir þessa einu vöru. Hana er hægt að nýta bæði innan- og utandyra. Mottan er 183cm * 305cm.
Gervigrasið á mottunni er úr nylon og undir henni er 5mm þykkur svampur og mottunni er auðvelt að rúlla upp og flytja á milli staða. Motann er u.þ.b. 25kg og 2cm á þykkt. Henni fylgja tvö stk. „Rangemart“ gúmmí tí.
275.000kr.