Frábær motta í golfherminn
Á mottuni er kross sem gott er að nýta til þess að stilla sér upp.
Mál:
150cm x 150cm
Mottan er 30mm þykk
Til að tryggja sem besta endingu mottunar borgar sig að snúa henni reglulega svo slit verði jafnt á öllum fjórum hliðum hennar.