VIÐ KOMUM MEÐ
GOLFHERMI TIL ÞÍN

Við sjáum til þess að þú og þínir skemmtið ykkur vel.
Hvort sem það er starfsmannagleði, ráðstefna eða annar viðburður.  Við komum og setjum upp golfhermi svo þið getið slegið í gegn!

Hvernig virkar þetta ?

BÓKA

ÞÚ GETUR HAFT SAMBAND HÉR AÐ NEÐAN
EÐA Í SÍMA766-0062 OG VIÐ SJÁUM HVAÐ
VIÐ GETUM GERT FYRIR ÞINN VIÐBURÐ

SLÁ Í GEGN

HÆGT ER AÐ SPILA MARGA GOLFVELLI EN AUK ÞESS
ER HÆGT AÐ SETJA UPP SKEMMTILEGAR KEPPNIR
EINS OG LENGSTA DRIVE OG NÆST HOLU

UPPSETNING

VIÐ MÆTUM ÁÐUR EN VIÐBURÐURINN HEFST OG
SJÁUM TIL ÞESS AÐ ALLUR BÚNAÐUR SÉ
UPPSETTUR OG TILBÚINN ÞEGAR GESTIRNIR MÆTA

SAMANTEKT

VIÐ TÖKUM ALLAN BÚNAÐ NIÐUR STRAX AÐ LOKNUM
VIÐBURÐINUM OG SKILJUM SVÆÐIÐ EFTIR EINS OG VIÐ
KOMUM AÐ ÞVÍ

Afhverju að fá golfhermi á þinn viðburð ?

Mikill fjöldi kylfinga

Á Íslandi eru 23.000 einstaklingar skráðir í golfklúbb og því gífulegur áhugi fyrir íþróttinni

Allir geta spilað

Þú þarft ekki að hafa spilað golf áður til þess að geta skemmt þér í golfhermi, heldur geta allir notið sín

Kennsla

Við útvegum golfkennara sem getur leiðbeint kylfingum og gefið góð ráð

Auðvelt í uppsetning

Hægt er að setja upp golfherminn bæði innan- og utandyra (fer þó eftir veðri). Ekki þarf mikið rými undir búnaðinn

Það kostar ekkert að fá tilboð, sendu okkur línu.

VALMYND

UM OKKUR

HAFA SAMBAND

Flettu Efst